Rules

Séu menn jafnir

Verði tveir að fleiri keppendur jafnir og efstir verða teflt til þrautar með skemmri umhugsunartíma.

Um aukakeppni gildir (https://www.fide.com/component/handbook/?id=187&view=article)

  1. If two players have to play a tie-break match, they play a two-game mini-match at the rate of all the moves in 3 minutes with 2 seconds added on for each move from move 1. If this match is tied:
  2. A new drawing of lots for colours shall take place. The winner shall be the first winner of a game. After each odd-numbered game the colours shall be reversed.
 1. If three players have to take part in a play-off:
  1. They play a one-game round robin at the rate as in 1 (a). If all three players again tie:
  2. The next tie-break shall be used and the lowest-placed player eliminated. The procedure is then as in (1) (a).
 2. If four players have to take part in a play-off they play a knockout. The pairings shall be determined by lot.
  There shall be two-game elimination matches at the rate as in (1) (a).
 3. If five or more players have to take part in a play-off, they are ranked by the next tie-break and all but the top four are eliminated.The right is reserved to make necessary changes.
 4. Where only two players are involved in the play-off, they may play at a slower rate of play, if time permits, by agreement with the CA and CO.

Um önnur sæti gildir stigaútreikningur (https://www.fide.com/component/handbook/?id=187&view=article)

 • Direct encounter
 • The greater number of wins
 • Sonneborn-Berger
 • Koya System

Verðlaun:

 • 300.000 kr.
 • 150.000 kr.
 • 100.000 kr.

Verðlaunafé skiptist eftir úrslitum aukakeppni um Íslandsmeistaratitilinn fari slík keppni fram. Komi ekki til aukakeppni skiptast verðlaun jafnt á milli þeirra sem hafa jafn marga vinninga.

Samkvæmt 15. grein skáklaga SÍ skal Íslandsmeistarinn í skák eiga sæti í landsliði Íslands (EM landsliða í Krít) og eiga keppnisrétt á næsta EM einstaklinga (2017 eða 2018 að vali viðkomandi). Íslandsmeistarinn getur óskað eftir því að keppa á Norðurlandamótinu í skák 2017 (jafnframt svæðamóti) í stað EM einstaklinga.

Mótsreglur

Keppnisreglur FIDE (FIDE Competition Rules)

Reglugerð um landsliðsflokk

Tímamörk: 90 mínútur + 30 mínútur eftir 40 leiki. 30 sekúndna viðbótartími eftir hvern leik.

Jafnteflisreglur: Minnt er á að ekki má semja um jafntefli fyrr en báðir keppendur hafa lokið 30 leikjum.

Mæting í skákir: Menn hafa 30 mínútur til að koma sér á skákstað eftir að umferð hefst – áður en tap er dæmt. Mótshaldarar óska engu að síður eftir því að keppendur séu stundvísir.

Klæðnaður: Ætlast er til að keppendur séu ávallt snyrtilega klæddir. (All the participants should be dressed in a suitable manner).

Töfludráttur: Fer fram degi fyrir mót.

Öryggismál:

         Keppendur geta átt á von á því að það verði leitað á þeim með málmleitartæki (Garret-tækinu) á skákstað bæði við upphaf umferðar og í miðri skák

         Tölvur, snjallsímar og snjalltæki eru bönnuð í skáksal.

 

Yfirdómari mótsins verður Kristján Örn Elíasson

Mótsstjórn: Gunnar Björnsson (formaður), Kjartan Maack, Omar Salma, Björn Ívar Karlsson og Ingibjörg Edda Birgisdóttir.

Áfrýjunarnefnd: Dómstóll SÍ

Comments

comments